Viđ Íslendingar munum standa sjóinn, gegnum öldurót ćvintýramennskunnar.
Miđvikudagur, 31. desember 2008
Viđ ţurfum ekki gamla stjórnmálamenn til ţess ađ segja okkur ađ viđ séum betlarar hér á Íslandi, og sökum ţess skulum viđ ganga í efnahagsbandalög annarra ţjóđa.
Ţví fer svo fjarri.
Ţar er á ferđ pólítiskur áróđur, eins og svo oft.
Viđ MUNUM,
vinna okkur út úr ţeim vanda sem viđ okkur blasir, en allt veltur á ţví hvađ sitjandi stjórnvöld hafa fram ađ fćra í formi hugmynda um nýsköpun og endurskipulagningu kerfa ţeirra sem valdiđ hafa ţví ástandi sem oss hefur nú veriđ fćrt í fang.
Ţar kunna flokkar ađ ţurfa ađ rifa segl, frá sínum sjónarmiđum og endurskođa atriđi svo sem stefnu í sjávarútvegi hér á landi, ţar sem nýrrar ađkomu er ţörf, međ ađgengi ađ atvinnu viđ ţá hina sömu aldagömlu atvinnugrein.
Ţótt sú hin sama endurskođun kunni ađ ţýđa ađ menn ţurfi ađ taka miđ af stefnu stjórnarandstöđuflokka ţá´ćtti ţađ eitt einungis ađ teljast merki um heilbrigđ viđhorf til framtíđar litiđ fyrir land og ţjóđ.
Ţeir fiska sem róa, og viđ ţurfum sannarlega ađ róa öllum árum gegnum ţađ öldurót sem ćvintýramennska hefur fćrt okkur í fang hér á landi í formi einkavćđingar fjármálafyrirćkja hefur áskapađ til handa litlu ţjóđfélagi.
Viđ skulum hins vegar sannarlega reyna ađ lćra af reynslunni, ţví reynslan kennir umfram allt annađ.
Óska öllum landsmönnum gleđilegra hátíđarhalda um áramót og fariđ varlega međ flugeldana.
Guđrún María Óskarsdóttir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.