Ţađ var ţremur mánuđum fyrir jól, sem....

Jólakötturinn ógurlegi opnađi giniđ og gleypti bankana í heilu lagi.

Hann var óvenju snemma á ferđ ţetta áriđ og fyrsta sem hann kom auga á voru bankarnir brókarlausir međ öllu.

Nú voru góđ ráđ dýr hjá jólasveinunum í ríkisstjórninni, ţeir voru aleinir heima Grýla og Leppalúđi í útlöndum viđ reyna ađ koma Íslandi í Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna.

Ađ vísu var hćgt ađ leita ráđa hjá Vitringum ţremur í Seđlabankanum sem voru sumir snjallir ađ breyta gulli, reykelsi og mirru, í bull, ergelsi og firru.

Hvađ var til ráđa, hvernig átti ađ halda jól ?

Jú Stekkjarstaur skipađi Bjúgnakrćki, Stúf og sjálfan sig í rannsóknarnefnd til ţess ađ rannsaka ţađ hvernig kötturinn gat gleypt bankana í heilu lagi.

Kjötkrókur og Kertasníkir héldu blađamannafund til ţess ađ tilkynna skipan nefndarinnar, međan Skyrgámur sat leynifund međ Vitringunum ţremur í Seđlabankanum.

Giljagaur og Gáttaţefur sátu og töldu Evrur, međan Askasleikir sat fund Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins.

Jóla hvađ ?

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband