Forseti ASÍ, tekur ţátt í starfi annars ríkisstjórnarflokksins Samfylkingarinnar.

Hefur verkalýđshreyfingin sent frá sér harđorđađar yfirlýsingar um stöđu mála, gagnvart launţegum í landinu ?

Svariđ er NEI.

Hefur ASÍ međ nýkjörnum formanni gengiđ erinda annars ríkisstjórnarflokksins Samfylkingarinnar til ţess ađ bođa nauđsyn ţess ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ, í fundaherferđ kring um landiđ ?

Svariđ er JÁ.

Finnst ASÍ óeđlilegt ađ stjórnir verkalýđsfélaga skipi ađ sjálfdćmi í stjórnir lífeyrissjóđa ?

Svariđ er NEI.

Hefur almenningur notiđ góđs af ţessu fyrirkomulagi ?

Svariđ er NEI.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Skyldi forseti ASÍ fá aukabónus ofan á ofurlaun sín fyrir ESB-trúbođiđ?
Hefur ótal sinnum ferđast til Brussel á síđustu árum og misserum og komiđ heim  enn einbeittari en áđur  fyrir ESB-málstađinn. En
alkunnugt er ađ Brusselvaldiđ styrkir hina og ţessa út um allt til ađ
koma fagnađarerindu sínu á framfćri.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 9.12.2008 kl. 21:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband