Forseti ASÍ, tekur þátt í starfi annars ríkisstjórnarflokksins Samfylkingarinnar.

Hefur verkalýðshreyfingin sent frá sér harðorðaðar yfirlýsingar um stöðu mála, gagnvart launþegum í landinu ?

Svarið er NEI.

Hefur ASÍ með nýkjörnum formanni gengið erinda annars ríkisstjórnarflokksins Samfylkingarinnar til þess að boða nauðsyn þess að Ísland gangi í Evrópusambandið, í fundaherferð kring um landið ?

Svarið er JÁ.

Finnst ASÍ óeðlilegt að stjórnir verkalýðsfélaga skipi að sjálfdæmi í stjórnir lífeyrissjóða ?

Svarið er NEI.

Hefur almenningur notið góðs af þessu fyrirkomulagi ?

Svarið er NEI.

kv.gmaria.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Skyldi forseti ASÍ fá aukabónus ofan á ofurlaun sín fyrir ESB-trúboðið?
Hefur ótal sinnum ferðast til Brussel á síðustu árum og misserum og komið heim  enn einbeittari en áður  fyrir ESB-málstaðinn. En
alkunnugt er að Brusselvaldið styrkir hina og þessa út um allt til að
koma fagnaðarerindu sínu á framfæri.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 9.12.2008 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband