Pólítiskt samkrull verkalýđshreyfingar og stjórnmálaflokka.
Ţriđjudagur, 9. desember 2008
Mín skođun er sú ađ ţađ sé lágmarks virđing gagnvart launţegum ađ formenn verkalýđsfélaga séu óđháđir einstökum flokkum í stjórnmálum.
Hagsmunasamtök launţega sem ţjóna eiga ţeim tilgangi einum lögum samkvćmt ađ semja um kaup og kjör á vinnumarkađi, eru ekki trúđverđug ef ţau hin sömu reyna ađ nota ţann vettvang til annađ hvort pólítiskrar framgöngu einstakra flokka í stjórnmálum ellegar einstaklinga er ţar veljast til forystu.
Ţví miđur hefur ţetta atriđi veriđ misnotađ hér á landi eins og ekkert vćri sjálfsagđara sem aftur ţýđir ţađ ađ menn sitja beggja vegna borđs í gagnrýni á stjórn ríkis og sveitarfélaga ţar sem félögin ţegja ef flokkar ţeim ţóknanlegir eru viđ stjórnvölinn en röfla og rífast ef ţeirra menn eru ekki ţar til stađar.
Af biturri reynslu ţekki ég ţetta mjög vel ţar sem mér sem launţega var att til ţess ađ ganga minna hagsmuna sjálf á sínum tíma sökum ţess ađ viđkomandi ađilar innan verkalýđshreyfingar sátu í stjórnum og ráđum Reykjavíkurborgar í tíđ R-listans og voru handlama til ţess ađ gagnrýna sjálfa sig eftir ađ hafa setiđ í frambođi ásamt ţví ađ gegna formennsku í stóru verkalýđsfélagi samtímis, fyrir og eftir kosningar til sveitarstjórna.
Ţađ tók mig tvö ár ađ ganga erinda minna gegnum stjórnkerfiđ sem verkalýđsfélagiđ hefđi getađ variđ fyrir mína hönd ef ekki hefđi veriđ innvinklađ í pólítik og setiđ beggja vegna borđs á ţeim tíma.
Hagsmunavarsla launţega og stjórnmálaţáttöku ţeirra sem ţar standa í forsvari skyldi ALDREI blandađ saman í sömu skálina.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.