Steingrímur skiptir um skođun og vill allt í einu skođa Esb.

Verđi honum og flokki hans ađ góđu segi ég ađeins ţví slíkt mun sem betur fer valda ţví ađ fylgi hrynur af flokki sem vill viđhafa slikan loddarahátt sem ţar er á ferđ og getur ekki betur stađiđ vörđ um ţađ sem ţeir hinir sömu hafa hingađ til boriđ á borđ fyrir almenning í landinu.

Flokki sem ekki hefur viđhaft nauđsynlega gagnrýni á hiđ óheilbrigđa kvótakerfi og markađsbrask sem nokkru nemur á sama tíma og verndun heiđagćsa hefur veriđ ofar á stefnuskránni međ fyllstu virđingu fyrir heiđagćsum sem örugglega eru ekki flokksbundnar í Vinstri hreyfingunni frekar en í öđrum flokkum.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Axfjörđ Sigfússon

Hva hva hvađ ertu ađ segja manneskja, eru vinstri grćnir svona slćmir?

Sigfús Axfjörđ Sigfússon, 8.12.2008 kl. 05:57

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Tćkifćrissinnar og ekkert annađ.  Sjá mitt blogg.

Jóhann Elíasson, 8.12.2008 kl. 08:08

3 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćl GMaría. Ég er sannarlega undrandi á Steingrími ađ ljá máls á ţessu en hnýta svo aftan í ađ ţjóđin muni örugglega segja nei. Hún eigi rétt á ađ segja nei. Ţađ er stađreynd ađ fólk getur veriđ slegiđ blindu ţegar ţađ heyrir endalausan áróđur um ađ ţađ eigi ađ fá ađ velja en um hvađ. Fólk talar um ađ skođa í pakkann o.s.frv..Mér finnst ţessi umrćđa bara vera til ađ draga athygli frá ţví sem rćđa á um ţ,e leiđir út úr ţeim klúđursvanda sem viđ erum í núna. Ég veit ađ peningamenn vilja fá Evruna og er alveg sama hvađ hún kostar ţ,e, ađild og eftirgjöf á sjálfstćđi ţjóđarinnar. Allavega hefur enginn sagt mér hvađ viljum viđ fá. Eftir hverju erum viđ ađ leita međ ađild. Ég hélt ađ VG myndu standa keikir og segja bara nei takk og ţá hefđi ég orđiđ ađ bíta í tunguna á mér. En nei ţeir klikka á ţessu ...kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 8.12.2008 kl. 16:57

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún. Finnst ţetta ALLS EKKI koma á óvart međ Vinstri-grćna.
ţađ er eins og margir ekki vita hvernig flokkur Vinstri-grćnur eru,
Í grunninn er ţetta afar and-ţjóđlegur flokkur sem forveri sósíaliskra
flokka hér á öldinni áđur. Hugmyndarfrćđi hans byggist á mikilli og í
raun í mörgum tilfellum öfgakenndri alţjóđahyggju, sbr rauđur fáni og
internasjónallinn. Margir róttćklingar og sellur innan hans eru meir ađ
segja í nöp viđ ríkjandi stjórnskipulag, byltingarsinnar, uppsigađ viđ
lög og reglur, sbr mótmćlin ađ  undanförnu. Meir ađ segja gekk ein
ţingkona VG svo langt ađ verja innrásina á lögreglustöđina um daginn. Ţannig ađ ESB-getur mjög vel falliđ  í kramiđ hjá VG í dag
hentar ţeim ţađ pólitískt eins og komiđ er á daginn. Eins og hjá
hérlendum kommúnistum ganvart Sovét á seinni öld.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 8.12.2008 kl. 20:32

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ađ öllum líkindum verđur flokkur eins og VG alltaf á móti öllu á öllum tímum bara til ađ vera á móti.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 9.12.2008 kl. 00:41

6 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Já mín kćra, ţađ er svo líka sjónarmiđ. kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 9.12.2008 kl. 22:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband