Lögin og lýđrćđiđ.

Ţađ er ekki nóg ađ setja lög á lög ofan ef síđan er til stađar heimild til setningar reglugerđa sem gefa ráđherrum er sitja á hverjum tíma vald til ţess ađ umbreyta svo og svo miklu af tilgangi ţeirra hinna sömu laga.

Ţetta hefur nú eigi ađ síđur veriđ raunin hér á landi lengi.

Ţegar svo er komiđ ađ lagafrumskógur sá er viđ lýđi er í íslensku ţjóđfélagi er orđinn svo mikill ađ stjórnvöld eygja ekki lengur, hver framkvćmdin er í raun, og verkefni dómstóla hlađast upp viđ ţađ ađ leysa ágreining sem fyrirbyggja hefđi mátt međ skýrari ákvćđum laga og einfaldari smíđ ţeirra hinna sömu ţarf ţingiđ ađ takast á viđ endurskođun sem slíka.

Stór hluti af ţeim vandamálum sem ţjóđin má ţurfa ađ horfast í augu viđ í dag er tilkomin vegna ţess ađ stjórnvöld hafa ekki gert sér grein fyrir mörkum gildandi laga í landinu undir kringumstćđum sem gátu veriđ sýnilegar.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband