Og Seđlabankinn spyrnir knettinum til ríkisstjórnarinnar, sem leikur međ boltann í hringi....

Ábyrgđ mála á ástandinu hefur nú orđiđ ađ eins konar bolta, sem sendur er frá einum til annars , ţar sem dregin er fram stađa manna á vellinum á ákveđnum tímapunktum.

Ef marka má orđ Seđlabankastjóra, hafđi ríkisstjórninni veriđ kunnugt um alvarlega stöđu fjármálastofnanna lengur en menn viljađ hafa af láta, en ekkert gerst af hálfu nokkurs einasta ađila líkt og venjulega ţví eins og ég hefi nú stundum sagt , ţá hefur ţađ fremur veriđ venja hér á landi ađ " fyrst ţurfi barniđ ađ detta ofan í brunninn " til ţess ađ bjarga ţví upp, og ţá fyrst skal huga ađ ţví ađ setja lok á brunninn.

Ţví miđur sem aldrei fyrr síđari ár hafa menn ekki einungis veriđ kjarklausir til ţess ađ taka erfiđar ákvarđanir sem ţó hefur ţurft ađ taka, heldur hefur einnig veriđ gjörsamlega ómögulegt ađ eygja augljós mistök stjórnvaldsađferđa og ákvarđana ýmis konar fyrr en í algjört óefni er komiđ.

Ábyrgđ er eitthvađ sem sannarlega ţyrfti ađ hefja frćđsluátak um sem hluta af forvörnum til framtíđar.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband