Ţurftu útgerđarmenn ađ landa fiski á íslenska markađi ?

Svariđ er nei.

Atvinnutćkifćrin voru flutt út í gámum í miklum magni undir formerkjum hagrćđingarinnar hinnar miklu, í sjávarútvegi, ţar sem ţađ gleymdist ađ reikna inn í formúlurnar ađ ţađ vćri ţjóđhagslega hagkvćmt ađ hafa fleiri störf í landinu.

Samgöngubćtur og fjármagn til ţeirra hefur ađ virđist á síđari tímum helst miđast viđ ţađ hve auđvelt gćti veriđ ađ flytja fisk i gámum um langan veg til útflutnings í gámum landiđ ţvert og endilangt, ó u n n i n n.

Útgerđarmenn hinir örfáu sem sátu ađ veiđiheimildum högnuđust nóg af ţví ađ braska međ fiskveiđiréttinn selja hann og leigja sitt á hvađ til skammtíma međan ţjóđinni sem borgađi ţetta ćvintýri ( allir skattgreiđendur) máttu una ţví ađ horfa á umbreytt samfélag rikra og fátćkra í einu landi, og sjávarţorp í baráttu fyrir tilveru sinni um land allt.

mál er ađ linni.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hreggviđur Davíđsson

Vinan mín. Ţú eflaust manst ekki eftir eđa varst of ung til ađ taka til ţín, ćsinginn ţegar kvótinn var settur á. Hver einasta stofnun landsins öskrađi sig hása til ađ sú vitfyrring nćđi fram ađ ganga. Í dag er engin vitleysa fólgin í ţví ađ flytja út fisk í gámum, óunnin og hráan. Öđru nćr. Fólk í útlöndum er alveg eins og viđ. Ţađ vill fá fisk, sem er ferskur og flottur. Ađ fullvinna fisk  hér til lands, krefst gćđa, skilvirkni og bćttrar markađssettningar. Engin stjórnmálamađur/kona hefur hingađ til taliđ ómaksins vert ađ greiđa götu slíks iđnađar. Hér hafa peningarnir ráđiđ ríkjum. Peningar sem aldrei hafa veriđ til, vel ađ merkja. 

Hreggviđur Davíđsson, 10.11.2008 kl. 03:42

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún. Held ađ kröfurnar verđi nú meiri ađ aflinn verđi verkađur
sem mest hér heima í ljósi atvinnuástandsins, og ađ meira fáist
af gjaldeyri fyrir aflann.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 10.11.2008 kl. 21:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband