Hvers vegna hefur stjórnmálamönnum ekki auđnast ađ eygja óréttlćtiđ í kvótakerfi sjávarútvegs ?

Fiskveiđikerfi okkar Íslendinga er eins óheilbrigt til handa landi og ţjóđ og hugsast getur og hefur veriđ ţađ í áratugi, ég endurtek áratugi án endurskođunar.

Frjálslyndi flokkurinn er ađ verđa tíu ára og ţađ liggur viđ ađ sá flokkur hafi síđari ár veriđ nćr einn um ađ reyna ađ berjast fyrir umbreytingum ţessa efnis.

Ţetta kerfi hefur sett landiđ á annan endann og gert eignir út um landiđ, sem uppbyggđar hafa veriđ fyrir almannafé ađ engu, međan örfáum ađilum í sjávarútvegi hefur veriđ fćrđ á silfurfati ađ sitja einir ađ hagnađi fiskveiđa í landinu. Ađilum sem fengu leyfi til ađ braska međ óveiddan fisk á ţurru landiđ sín í millum međ fjárumsýslu, og fjármálastofnanir létu sitt ekki eftir liggja heldur tóku veđ ég endurtek veđ, í óveiddum fiski úr sjó af Íslandsmiđum.

Á sama tíma og örfáum ađilum var afhent ađganga međ ţessu móti var öđrum meinađur ađgangur ađ hinni aldagömlu atvinnugrein í landinu, fiskveiđum, sem nú í vor var taliđ af hálfu Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna, mannréttindabrot.

Frjálslyndi flokkurinn nćr einn íslenskar stjórnmálaflokka vakti athygli á ţví hinu sama.

Betur má ef duga skal í leit ađ rót vandans í íslensku efnahagslífi.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband