Ţetta elska Íslendingar....
Sunnudagur, 9. nóvember 2008
Ţetta elska Íslendingar,
öđrum mönnum fremur,
tveir eru ekki ánćgđir,
ţegar báđum semur.
Hinar endalausu deilur og hjađningavíg um smámál í voru samfélagi svo ekki sé minnst á pólítiska sviđiđ og málamyndameting millum flokka um eigiđ ágćti, lítar og hefur litađ um of all margt í okkar samfélagi, međ tilheyrandi andvaraleysi í athöfnum í landinu, um framfarir og ţróun hvers konar.
Ţví til viđbótar hefur tilkoma hins meinta markađssamfélags ţrjú hundruđ ţúsund einstaklinga í einu landi orsakađ enn eina tegund af baráttu hinna góđu og vondu markađsmanna, sem blandast hefur inn í stjórnmálin engum til hagsbóta.
Fjölmiđlar hafa komiđ af fjöllum eins og jólasveinar, og ekki gert annađ en ađ taka viđ skeytum úr faxtćkjunum ţar sem hver um annan ţveran eykur sitt hróđur og ágćti á kostnađ annars sem sendir svarskeyti á morgun.
Hamagangurinn og tímaleysiđ hefur orsakađ ţađ ađ fjölmiđlar hafa varla tíma til ađ segja fréttir, til ţess ađ koma ađ auglýsingum og skemmtiţáttum í hinu annars dásamlega markađsumhverfi sem einhver fann út ađ Ísland vćri međ sínum ţrjú hundruđ ţúsund einstaklingum.
Landsmenn voru ađ sögn stjórnvalda hluthafar í útgerđ ţar sem nokkrum útvöldum hafđi veriđ fćrđur veiđíréttur ađ Íslandsmiđum sem ţeir hinir sömu gátu braskađ međ ađ vild međan landiđ fór á annan endann, og var og er upphafiđ ađ ţeirri ćvintýramennsku sem nú hefur hruniđ til grunna.
Í upphafi skyldi ţví endir skođa.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Góđ vísa Guđrún. Vertu ekki spör á ţćr!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 9.11.2008 kl. 21:39
Takk fyrir ţađ Guđmundur.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 9.11.2008 kl. 23:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.