Skođanakannanir sem fullyrđingar um vilja fólks í ţessu máli, nćgja ekki.

Ţađ er međ ólíkindum ađ hlusta hér á formann Samfylkingarinnar halda ţví fram á Alţingi ađ meirihluti ţjóđarinnar hafi ţessa skođun eđa ađra, hér um ađild ađ Esb, án ţess svo mikiđ ađ slíkt hafi komiđ til atkvćđa áđur til handa ţjóđinni.

Jafnframt getur formađurinn ţess í rćđu sinni ađ ASÍ sé sömu skođunar varđandi ţessi mál, en ţar var um ađ rćđa tvö hundruđ og eitthvađ fulltrúa sem lagt höfđu blessun sína undir ályktun án ţess ađ slíkt hafi veriđ borđiđ sérstaklega undir atkvćđi međal launamanna allra í félögunum mér best vitanlega.

Ţvílíkt lýđrćđi !!!

Ţađ kom ekki fram í rćđu formannsins ađ LÍÚ og Sjómannasambandiđ legđust gegn ađild ađ heyra mćtti, en svo vill til ađ yfirráđ Íslendinga yfir eigin fiskimiđum er spurning um sjálfsákvarđanarétt ţjóđarinnar og sjálfstćđi og engan varanlegar undanţágur okkur til handa í bođi, ţađ er vitađ af ţeim sem vilja vita.

kv.gmaria.

 


mbl.is Vill endurskođa ESB og Seđlabanka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband