Samfylkingin er í ríkisstjórn sömu stjórnarhátta.

Hafi einhverjum dottiđ í hug ađ ţáttaka Samfylkingar í ríkisstjórn myndi breyta einhverju um hvađ varđar stefnu frá ţví sem fyrir var, ţá mátti sjá ţađ fyrir ađ svo yrđi ekki.

Flokkurinn hafđi samsamađ sig flestu ţví sem Sjálfstćđisflokkurinn hafđi boriđ á borđ í sínum stjórnarháttum ţar međ taliđ kvótakerfi sjávarútvegs og áframhaldandi markađsvćđingu alls konar án sýnilegra landamćra.

Báđir flokkar dásömuđu hina miklu útrás og alls konar ferđalagatilstand einkenndi hveitibrauđsdaga ráđherra í ráđuneytum m.a hvađ varđar orkuiđnađ í Asíu, ásamt ferđalögum í einkaţotum ađ virđist til ţess ađ reyna ađ koma landinu i Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna ţvert og endilangt um hnöttinn.

Í heilt ár var lítiđ sem ekki neitt sem ríkisstjórn ţessi lét frá sér fara sem stjórnvaldstilburđi varđandi efnahagsmál s.s. viđskiptahalla ţjóđarinnar, skuldastöđu heimilanna, ofurlaun fjármálamógúla, ofar skilningi alls ţorra almennings.

Síđan tók viđ fimulfamb ráđherra er töluđu sitt á hvađ úr sitt hvoru ráđuneyti um sömu mál, ekki hvađ síst varđandi orkunýtingu svo ekki sé minnst á Esb ađild.

Mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna gerđi athugasemd viđ íslenska kvótakerfiđ sem brot á mannréttindum en ekkert hefur enn gerst til umbreytingar á ţví hinu sama af hálfu stjórnvalda.

Samfylkingin settist upp í ţennan vagn og ber ţví ábyrgđ af ţví hinu sama rétt eins og samstarfsflokkurinn.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband