Yfirráđ Íslendinga yfir fiskimiđunum er spurning um sjálfsákvarđanarétt einnar ţjóđar til lengri og skemmri tíma.

Ţrátt fyrir stórkostlega ágalla á núverandi fyrirkomulagi fiskveiđistjórnar hér á landi, ţá er ţađ svo ađ yfirráđ okkar Íslendinga yfir fiskimiđunum kring um landiđ eru og verđa spurning um sjálfsákvarđanarétt einnar ţjóđar til framtíđar um eigin afkomu.

Sökum ţess tel og ađ enn sem komiđ er eigum viđ EKKI ađ afsala okkur ţessum sjálfsákvarđanarétti međ ţví ađ ganga inn í rikjabandalag Esb.

Ţví fer svo fjarri og allt tal flokka ţess efnis ađ ganga í Evrópusambandiđ svo sem Samfylkingar sem ekki einu sinni hafa haft fyrir ţví ađ berjast fyrir breytingum á ţví hinu sama kerfi hér innanlands, er lýđskrum af verstu gerđ.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún. Ađild Íslands ađ ESB viđ núverandi sjávarútvegsstefnu
ESB og međ framseljanlegan kvóta á Íslandsmálum kemur aldrei til
greina. - En ESB-sinnar tala mikiđ um samningsmarkmiđin. Hver eru
ţau?  Hafa enn ekki unniđ sína grundvallarheimavinnu varđandi
ađildarumsóknarinnar. Hver eru samningsmarkmiđ Samfylkingarinnar?
ENGIN!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 27.10.2008 kl. 21:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband