Samstađa Íslendinga um hagsmunamál einnar ţjóđar.

Einhvern tímann var ţađ sagt ađ ţađ sem sameini Íslendinga sé sundrungin og ţví miđur kann eitthvađ sannleikskorn ađ leynast í ţeim orđum.

Ţađ er ekki einu sinni hćgt ađ sameinast um ađ " mótmćla " hvađ ţá annađ.... ef menn á annađ borđ telja einhverjar miđbćjarmótmćlagöngur til ţess fallnar ađ breyta einhverju í málum.

Vissulega ţjóna slíkar göngur í ţví efni ađ fólk hreyfir sig smávegis međ ađ labba spölkorn, en sannarlega vildi ég sjálf sjá fleira fólk láta sig varđa málefni sins samfélags áđur en ţarf ađ mótmćla ţví sem orđiđ er.

Á ţađ hefur skort og skortir sannarlega.

Ţví miđur hefur ţađ allt of oft gerst í íslensku samfélagi ađ fyrst ţarf allt í óefni ađ vera komiđ áđur en tekiđ er til viđ ađ umbreyta og lagfćra sem allsendis ćtti ađ vera öfugt.

Ţetta er spurning um viđhorf til mála og ţađ atriđi ađ reyna ađ horfa á annmarka og umbreyta ţeim áđur en til vandrćđa horfir.

Mín tilfinning gagnvart andvaraleysi stjórnvalda undanfarin ár hefur einmitt veriđ sú ađ valdhafar hafi hreinlega ekki lengur ráđiđ viđ ţau " markađsnaut " sem sleppt var lausum undir formerkjum nýöfgafrjálshyggjunnar hinnar landamćralausu.

Ţađ virtist koma á daginn.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband