BURT međ framsaliđ úr lögum um stjórn fiskveiđa, eins og skot.

Upphaf og endir hinna séríslensku efnahagsţrenginga, er ţađ atriđi sem setti íslenskt ţjóđfélag á annan endann, kvótaframsaliđ, og ţeir loftbólupeningar sem komu inn í íslenskt hagkerfi, ásamt gífurlegri verđmćtasóun á sama tíma sem framsal ţetta orsakađi.

Ţađ var ekki ađeins ađ heilu sjávarţorpin yrđu gerđ atvinnu eignalaus á einni nóttu, viđ sölu kvóta úr byggđalögunum,  heldur einnig fjármunum skattgreiđenda til samgangna, skóla og heilbrigđiskerfis á stöđunum hent á báliđ.

Til ađ bćta gráu ofan á svart hófu bankar ađ taka veđ í óveiddum fiski úr sjó, ( kvóta ) en ţvílík og önnur eins endaleysa og áhćttufjármögnun ţekkist örugglega ekki nokkurs stađar annars stađar á byggđu bóli.

Ţessi fjármálaformúla undir formerkjum hagrćđingar í sjávarútvegi var upphafi ađ starfssemi hlutabréfamarkađar hér á landi, ţar sem Hrunadansleikurinn hófst.

Réttlćtiskennd ţjóđarinnar var misbođiđ međ ţeim ađferđum sem ţarna voru viđhafđar og hálfum áratug síđar eftir mestu stjórnvaldsmistök alla síđustu öld viđ lögleiđingu framsals, var stofnađur stjórnmálaflokkur  Frjálslyndi flokkurinn , sem sérstaklega hefur beint sjónum sínum ađ ţessu óréttćti gegn ţjóđinni. Ađrir flokkar hafa sofiđ á verđinum ţví, miđur og sleppt ţví ađ láta sig máliđ varđa, ellegar boriđ ábyrgđ á skipulaginu.

Eftir hrun fjármálakerfis hér á landi ţarf ađ ráđast ađ rótum vandans og breyta ţví sem ţarf ađ breyta svo sömu mistök endurtaki sig ekki, eins og skot.

kv.gmaria.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Thee

Hurru ef ţú reddar kvótanum ţá skal ég kjós F.

Thee, 26.10.2008 kl. 02:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband