Fjölmiđlar fjarri sannleikanum um íslenskt ţjóđfélag undanfarinna ára ?

Ađ horfa á ţćtti dag eftir dag núna ţar sem allra handa sérfrćđingar eru dregnir fram í dagsljósiđ til ţess ađ fjalla um til dćmis reiđi vegna ţess ástands sem nú er uppi, er nokkuđ sérstakt í ljósi ţess til dćmis ađ landsbyggđin hefur undanfarna tvo áratugi mátt upplifa afar margt af ţví sem nú er ađ gerast á landsvísu í formi samdráttar og allt ađ ţví eignaupptöku.

Atvinnuleysis sem meira og minna má rekja til stjórnkerfisbreytinga í gömlu atvinnuvegakerfunum sjávarútvegi og landbúnađi ţar sem ekkert hefur veriđ ađ gert til ađ sporna viđ ţeirri ţróun sem ţar hefur átt sér stađ.

Ţađ skyldi ţó aldrei vera ađ hluti fjölmiđlamanna hafi veriđ afar upptekinn viđ ţađ ađ bađa síg í frásögnum af hinum gegndarlausu gróđatćkifćrum lítils hluta landsmanna, og vísitölum á hlutabréfamarkađi međan landiđ fór á hvolf.

Međan allt lék í lyndi í fjármálalífinu og hinni miklu útrás virtist umhverfi fjölmiđla ekki eygja mikla sýn á misskiptingu lífsgćđa ţjóđarinnar, međal annars hvađ varđar ađkomu ađ atvinnutćkifćrum í sjávarútvegi, ţví miđur.

Viđ skulum vona ađ eignarhaldiđ hafi ţar ekki ráđiđ ferđ ţví ef svo er ţá hljóta menn nú í dag ađ hafa ađra sýn á nauđsyn lagasetningar ţeirra sem fyrirhuguđ var og var stöđvuđ međ inngripi forsetans.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband