Lægstu launastéttir síðastar í samningum á vinnumarkaði.

Ég hef ekki skilið það hvers vegna því hefur verið komið þannig fyrir að samningar þeirra er taka hvað lægst laun í vinnu hjá hinu opinbera, eru síðastir í samningsferlinu. Mun nær væri að samningar stétta í sömu störfum faglærðra janft sem ófaglærðra hefu sama gildistíma.

Sjálf hefi ég starfað sem skólaliði nú í tíu ár og venjulega hefur það verið þannig að verðlag hefur hækkað að lokinni gerð samninga hjá öðrum stéttum áður en 3 % svo mikið sem ná að vega upp á móti þeim hinum sömu hækkunum sem þá og þegar eru komnar til sögu.

Það er ekki auðvelt að standa í samningsgerð nú, í þeim aðstæðum sem uppi eru orðnar.

kv.gmaria.


mbl.is Krefjast 30 þúsund króna taxtahækkunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

svo mikið sammála þér - kem aldrei til með að skilja svona framferði og langar ekki til að skilja það heldur þar sem þetta er svo rangt og ómannúðlegt

Jón Snæbjörnsson, 22.10.2008 kl. 15:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband