Vel sóttur súpufundur Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum í dag.

Til okkar komu sem gestafyrirlesarar í dag ţeir Skúli Thoroddssen og Jón Baldvin Hannibalsson, til ţess ađ fjalla um Evrópumálin. Skúli útskýrđi í sínu erindi strúktur og ákvarđanaferli sambandsţjóđa til dćmis um fiskveiđimál. Jón Baldvín fór víđar yfir sviđiđ og kom inn á efnahagsmálin í dag, frambođiđ til Öryggisráđsins og fleira.

Fundarmenn voru duglegir ađ spyrja fyrirlesara og dróst fundurinn á langinn.

Set inn nokkrar myndir af fundinum.

R0010691.JPG

Skúli međ sína framsögu.

R0010695.JPG

Jón Baldvin međ sína framsögu.

 

R0010698.JPG

Fundarmenn.

R0010688.JPG

Gyđa ađ bera fram súpu.

R0010699.JPG

Fundarmenn og súpumeistari dagsins varaţingmađurinn Ţórunn Kolbeins, lengst til hćgri á myndinni.

Fínn fundur.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgerđur Jóna Flosadóttir

Sćl mín kćra Guđrún María, fundurinn var sannkallađur toppfundur, hvert sćti skipađ og fćrri komust ađ en vildu.  Rćđumenn dagsins voru fyrsta flokks og voru erindi ţeirra mjög svo  frćđandi.  Nćsti fundur um Evrópumálin verđur fljótlega á vegum okkar kvenanna ađ venju í Landssambandi kvenna Frjálslynda flokknum.  Síđan má benda fólki á ađ fljótlega verđur sagt frá jólahlađborđi flokksins í ár, en sá fagnađur tókst međ afbrigđum vel  fyrir ári síđan.

Ásgerđur Jóna Flosadóttir, 19.10.2008 kl. 00:44

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Ásgerđur .

Já sannarlega, og afar ánćgjulegt í alla stađi, virkilega gaman ađ fá svo góđa fundasókn.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 19.10.2008 kl. 00:56

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Sćl Guđrún. ég komst ţví miđur ekki á fundinn sem mér ţótti miđur ţar sem ég er félagi í landsambandi kvenna í Frjálslyndaflokknum eftri ađ ţú bauđst mér í Landsambandiđ á vefsíđu Ásgarđar Jónu síđasta sumar,bođi sem ég ţáđi, međ ţeim orđum ađ ég ţakkađi gott bođ.Hittt ţykir mér miđur eftir atburđi síđustu vikna,ađ ţiđ skuliđ hafa lent í höndum Jóns Baldvins,ţess flagara, sem ber mesta ábygđ á ţeim hrunadansi sem stađiđ hefur yfir síđastliđin ár međ ţví ađ búa til fyrirbćriđ EES, og nú ćtlar hann ađ halda áfram, og trođa okkur inn í ESB.Ţiđ eruđ reyndar ekki eina kvenfólkiđ sem falliđ hefur fyrir ţessum manni og fagurgala hans og vel greiddu hári.Vonandi opnast augu ykkar, ég trúi ekki öđru.Ég mun reyna ađ mćta betur en ég hef gert sem félagi í Landsambandi kvenna í Frjálslyndaflokknum.Kv.

Sigurgeir Jónsson, 19.10.2008 kl. 15:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband