Atvinnumissir er áfall fyrir hvern einstakling sem í slíku lendir.

Ţađ mun taka tíma fyrir einstaklinga sem nú hafa lent í atvinnumissi í okkar ţjóđfélagi ađ vinna sig gegnum ţann vanda er slíku fylgir sem eđli máls samkvćmt er ţar um ađ rćđa breytingum á högum einstaklinga frá daglegum háttum til fjárhagslegrar afkomu.

Sjálf hefi ég einu sinni á ćvinni lent í slíku ţ.e snögglegum atvinnumissi og mín ađferđ var sú hin sama og ég hafđi áđur unniđ í gegnum sorgarferli ađ skrifa og skrifa um mína líđan frá degi til dags ákveđin tíma međan ég taldi mig ţurfa á ţví ađ halda.

Ţađ var hjálp fyrir mig og eftir á ađ hyggja gerđu skrifin ţađ ađ verkum ađ virkja viđ ţađ ađ vinna úr ţeim hugsunum og líđan sem fyrir hendi var frá degi til dags, međ ţađ ađ markmiđi ađ sjá fram á veginn, svo fremi sem mögulegt var,  í stađ ţess ađ festa sjálfan sig í vanlíđan hvers konar.

Međ öđrum orđum, mađur kom frá sér ţví sem mađur ţurfti ađ koma frá sér á skrifađ blađ sirka eina A4 síđu og losađi sig viđ ţađ sem manni fannst mađur ekki geta rćtt um viđ einhvern.

Ţađ eru margar leiđir til, en ţessi er ein af ţeim.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband