Formađur Bćndasamtakanna hefur lög ađ mćla.

Ţađ sem hér kemur fram hjá formanni Bćndasamtakanna varđandi ţađ ađ látiđ sé reka á reiđanum og hugsanlega veriđ ađ skýla sér bak viđ alţjóđasamninga í ţví efni uns í óefni horfir, er eitthvađ sem er nákvćmlega ţađ sem menn hafa upplífađ allt of oft hér á landi og sannarlega er mál ađ linni.

Vitundarleysi ţess efnis hver áhrif ákvarđana hvers konar eru hefur veriđ ríkjandi um of, og svo virđist sem menn ţurfi fyrst ađ reka sig á vandamálin til ţess ađ byrja ađ vinda ofan af ţeim aftur.

Ţannig á ţađ ekki ađ vera og menn eiga ađ geta séđ ţau fyrir.

kv.gmaria.


mbl.is Bćndur lćra af bankakreppu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún. Nú upplifir ţjóđin aldrei sem fyrr hversu  gott og öruggt
ţađ er ađ eiga fullkominn og besta lnndbúnađ í heimi. Á eins miklu
óvissutímum og nú er matvćlaöryggi ţjóđarinnar tryggt međ íslenzkum landbúnađi. Ţví ţarf ađ verja hann enn frekar og slá
skjaldborg utan um hann.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 18.10.2008 kl. 20:26

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ég er alveg sammála ţví Guđmundur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 18.10.2008 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband