Formaður Bændasamtakanna hefur lög að mæla.

Það sem hér kemur fram hjá formanni Bændasamtakanna varðandi það að látið sé reka á reiðanum og hugsanlega verið að skýla sér bak við alþjóðasamninga í því efni uns í óefni horfir, er eitthvað sem er nákvæmlega það sem menn hafa upplífað allt of oft hér á landi og sannarlega er mál að linni.

Vitundarleysi þess efnis hver áhrif ákvarðana hvers konar eru hefur verið ríkjandi um of, og svo virðist sem menn þurfi fyrst að reka sig á vandamálin til þess að byrja að vinda ofan af þeim aftur.

Þannig á það ekki að vera og menn eiga að geta séð þau fyrir.

kv.gmaria.


mbl.is Bændur læra af bankakreppu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Sæl Guðrún. Nú upplifir þjóðin aldrei sem fyrr hversu  gott og öruggt
það er að eiga fullkominn og besta lnndbúnað í heimi. Á eins miklu
óvissutímum og nú er matvælaöryggi þjóðarinnar tryggt með íslenzkum landbúnaði. Því þarf að verja hann enn frekar og slá
skjaldborg utan um hann.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 18.10.2008 kl. 20:26

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já ég er alveg sammála því Guðmundur.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 18.10.2008 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband