Skipbrot alţjóđahyggju um hinn frjálsa fjármagnsmarkađ.

Skortur á mörkum í viđskiptum til handa fyrirtćkjum á fjármagnsmarkađi er áfellsisdómur til handa stjórnvöldum í vestrćnum samfélögum nú um stundir ađ mínu víti, ekki einungis hér á landi heldur víđar.

Ţví miđur virđist svo sem ađ ţví meira sem frelsi hefur veriđ aukiđ ţví fjćr hefur vitund stjórnmálamanna um stöđu mála aukist.

Ţannig á ţađ allsendis ekki ađ vera, ţví á hverjum tíma skyldi hver einn og einasti ráđamađur gera sér grein fyrir ţví hvert stefna stjórnvalda í hverju landi fyrir sig, kann ađ leiđa af sér fyrir ţjóđir og skattgreiđendur innan ţjóđríkja.

Međan velsćld ríkir sćkir almenningur ef til vill ekki nćgilega mikiđ eftir ábyrgđ ţeirra hinna sömu er sitja viđ stjórnvölinn, en viđ tíma sem viđ nú erum ađ upplífa kann slíkt ađ breytast.

Skattkerfiđ er efnahagslegt stjórntćki innan hvers einasta ţjóđríkis er hefur sjálfstćđi og ţađ stjórntćki hafa stjórnvöld hér á landi til dćmis ekki nýtt til hagsbóta landi og ţjóđ sem heitiđ geti í langan tíma og skuldasöfnun almennings í bönkum er tilkomin vegna ofurskatta á ţá hina sömu meira og minna međan fjármagnseigendur og fyrirtćki hafa lotiđ mun lćgri skattprósentu ţar ađ lútandi.

Ţađ atriđi ađ heimila fjármálastofnunum er seldar voru úr ríkiseigu, notkun verđtryggingarákvćđa laga um útlán, var ávísun á endalausar vixlverkanir vísitölutenginga og í raun óútfylltur víxill á verđbólgu.

Nóg um ţađ en hvers konar reynsla af óförum hvers konar skyldi ćtíđ til ţess draga lćrdóm af viđ framtíđarúrlausnir hjá okkur Íslendingum sem öđrum ţjóđum.

Gamla máltćkiđ ađ " sníđa sér stakk eftir vexti " á vel viđ í ţví sambandi.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún. Hinn alţjóđlegi kapitalismi hefur beđiđ skipbrot. Líka sú
taumlausa alţjóđavćđisgrćgi sem honum fylgdi.  Jú, hin öfgakennda
alţjóđahyggja hlýtur ađ ţurfa á áfallahjálp ađ halda. Ný viđhorf og
önnur gildi hljóta nú ađ koma til. Ţ.á.m ţau ţjóđlegu.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 17.10.2008 kl. 20:45

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Heimurinn er eitt land.Gömlu heimsveldin í Evrópu og uppalningur ţeirra í N-Ameríku hafa ekki áttađ sig á ţví ennţá.Ţau halda en ađ ţeirra sé ríkiđ, og öll önnur lönd séu í raun nýlendur, sem ţau geti arđrćnt og kúgađ.Róm féll á eigin bragđi og óskapnađi.London mun gera ţađ líka.

Sigurgeir Jónsson, 17.10.2008 kl. 22:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband