Getur ríkisstjórn landsins talað einu máli á tímum sem þessum ?

Að undanskildum viðskiptaráðherra virðist Samfylkingin afar upptekin við það að ráðast að stjórnkerfinu í landinu á sama tíma og Fjármálaeftirlitið er að störfum við flókna vinnu við fjármálaumhverfi í einu landi ásamt Seðlabanka.

Væri nokkuð eðlilegra en ríkisstjórn í einu landi talaði einu máli á tímum sem þessum ?

Á sama tíma og almenningur í landinu er hvattur til þess að standa saman.

Eiga limirnir ekki að dansa eftir höfðinu ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Sæl Guðrún.

Alltaf að koma betur og betur í ljós hvað það voru skelfileg mistök að
Samfylkingin komst í ríkisstjórn, þessi and-þjóðlegi flokku. Flokkur
sem ræður yfir utanríkismálum Íslendinga og bregst ENGAN veginn
við efnahagslegri hryðjuverkaárás Breta á Ísland.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 15.10.2008 kl. 21:35

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já Guðmundur það hefði einhvern tímann verið rætt að flokkar væru ekki stjórntækir.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 16.10.2008 kl. 02:17

3 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Þetta samstarf D og S er ekki að gera sig.

Sigurjón Þórðarson, 16.10.2008 kl. 17:27

4 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Nei Sigurjón, því fer svo fjarri og svo hefur verið lengi.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 17.10.2008 kl. 01:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband