Getur ríkisstjórn landsins talađ einu máli á tímum sem ţessum ?

Ađ undanskildum viđskiptaráđherra virđist Samfylkingin afar upptekin viđ ţađ ađ ráđast ađ stjórnkerfinu í landinu á sama tíma og Fjármálaeftirlitiđ er ađ störfum viđ flókna vinnu viđ fjármálaumhverfi í einu landi ásamt Seđlabanka.

Vćri nokkuđ eđlilegra en ríkisstjórn í einu landi talađi einu máli á tímum sem ţessum ?

Á sama tíma og almenningur í landinu er hvattur til ţess ađ standa saman.

Eiga limirnir ekki ađ dansa eftir höfđinu ?

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún.

Alltaf ađ koma betur og betur í ljós hvađ ţađ voru skelfileg mistök ađ
Samfylkingin komst í ríkisstjórn, ţessi and-ţjóđlegi flokku. Flokkur
sem rćđur yfir utanríkismálum Íslendinga og bregst ENGAN veginn
viđ efnahagslegri hryđjuverkaárás Breta á Ísland.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 15.10.2008 kl. 21:35

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já Guđmundur ţađ hefđi einhvern tímann veriđ rćtt ađ flokkar vćru ekki stjórntćkir.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 16.10.2008 kl. 02:17

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţetta samstarf D og S er ekki ađ gera sig.

Sigurjón Ţórđarson, 16.10.2008 kl. 17:27

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Nei Sigurjón, ţví fer svo fjarri og svo hefur veriđ lengi.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 17.10.2008 kl. 01:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband