Um daginn og veginn.

Ţađ er svo sem allt ađ ţví , ađ ćra óstöđugan ađ rćđa efnahagsástandiđ nú um stundir ,ţví enn sem komiđ er vitum viđ lítiđ hvert stefnir í ţví efni.

Eitt er ţó víst ađ viđ landsmenn megum ţurfa ađ gjöra svo vel ađ taka ţví sem ađ höndum ber, líkt og fyrri daginn.

Hluti landsmanna hefur ekki orđiđ var viđ neitt góđćri hér á landi í nokkuđ langan tíma, ţótt ţeim hinum sömu hafi veriđ talin trú um ađ slíkt árferđi ríkti.

Ţvert á móti hefur sennilega sjaldan ríkt hér eins mikil stéttskipting launalega og undanfarinn hálfan annan áratug. Stéttskipting sem hvorki stjórnmálamenn né verkalýđsforkólfar hafa áorkađ ađ umbreyta, ţví miđur.

Oftar en ekki hefur manni fundist ađ verkalýđshreyfingin vćri undir sömu sćng og vinnuveitendur ellegar eins og stjórnmálaflokkur viđ stjórn landsins á báđum stjórnsýslustigum.

Hagsmunavarsla, tilgangur og hlutverk á reiki gagnvart launamanninum.

Nćgir ţar ađ nefna ţróun skattleysismarka og aftengingu ţeirra frá verđlagsţróun í landinu, sem er og verđur hneisa í söguskođun mála.

Um tíma dásömuđu menn stöđugleikann sem hina heilögu kú, og allir skyldu taka á sig svo og svo litlar launahćkkanir til ţess ađ tryggja stöđugleikann sem jafnóđum var farinn út um gluggann áđur en blekiđ ţornađi á undirskrift kjarasamninga.

Verđtryggingin dansađi striđsdansinn á markađsdansleiknum, hvađ annađ ţađ áttu menn ađ geta séđ í upphafi en sáu auđvitađ ekki viđ upphaf einkavćđingarćvintýramennskunnar.

Hljómsveitin Hagrćđing spilađi undir.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún.

Held ađ heimurinn allur fari nú í gegnum mikla hreinsun og endurmats
á ýmsum grunngildum. Einum dansi mun verulega draga úr hér á
Íslandi, sem betur fer. Dansinum kringum gullkálfinn. Gullkálfinum,
sem reyndist svo eftir allt saman enginn gullkálfur. Heldur miklu
fremur vindlaus strumpur. - Bóla, sem sprakk!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 13.10.2008 kl. 20:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband