" Ađ fortíđ skal hyggja, ef frumlegt skal byggja, án frćđslu ţess liđna sést ei hvađ er nýtt."

Ţessi orđ skáldsins E.B. hafa löngum veriđ gullkorn ađ mínu viti, og gilda á öllum tímum.

Ţjóđir heims munu ţurfa ađ fara í naflaskođun, varđandi ţađ atriđi hvernig ţađ gat gerst ađ hrun á heimsfjármálamörkuđum kćmi til sögu međ slíku móti sem raun ber vitni.

Viđ Íslendingar erum langt í frá ţví einir ađ ţurfa ađ fara í slíka naflaskođun, ţađ gildir ađ öllum líkindum um fleiri, stóra sem smáa.

Ţađ tekur tíma ađ komast út úr og í gegnum atburđarás sem veriđ hefur undanfarna viku í fjármálalífinu af hálfu sitjandi stjórnvalda hvarvetna.

Ađ ţví loknu ţarf ađ skođa hvađ, hvar og hvenćr var ađ í ađferđafrćđinni, til ţess ađ lćra af mistökunum viđ uppbyggingu til framtíđar.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband