Er Samfylking ađ tala sig frá valdataumum ?

Varaformađur Samfylkingarinnar annars ríkisstjórnarflokksins, heimtar afsögn Seđlabankastjóra, međan samflokksmađur hans viđskiptaráđherra, segir ekkert hafa veriđ um slíkt rćtt í ríkisstjórn.

Ekki ţar fyrir ađ ţađ er ekki í fyrsta skipti sem Samfylkingarmenn tala sitt á hvađ um mál, en undir ţeim kringumstćđum sem nú eru uppi er slíkt vart til ţess falliđ ađ auka trúverđugleika flokksins.

Ber keim af ţví ađ flokkurinn vilji tala sig frá valdataumum, ţví miđur.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband