Er Samfylking að tala sig frá valdataumum ?

Varaformaður Samfylkingarinnar annars ríkisstjórnarflokksins, heimtar afsögn Seðlabankastjóra, meðan samflokksmaður hans viðskiptaráðherra, segir ekkert hafa verið um slíkt rætt í ríkisstjórn.

Ekki þar fyrir að það er ekki í fyrsta skipti sem Samfylkingarmenn tala sitt á hvað um mál, en undir þeim kringumstæðum sem nú eru uppi er slíkt vart til þess fallið að auka trúverðugleika flokksins.

Ber keim af því að flokkurinn vilji tala sig frá valdataumum, því miður.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband