Og íslenskir fjölmiđlar ađ drukkna í frásögnum af efnahagsmálum, engum til hagsbóta.

Sjaldan eđa aldrei hefur ţađ veriđ mikilvćgara ađ fjölmiđlar kunni ađ hófstilla sig í umfjöllun og efnistökum um mál.

En auđvitađ hefur hver um annan ţveran vađiđ elginn í ţví ađ gera tilraun til ţess ađ leysa heimsfjármálavandann og draga fram sökudólga hér og ţar allra handa hér á landi, likt og ţađ myndi leysa málin.

Sé ţađ eitthvađ eitt sem veldur kvíđa og áhyggjum međal almennings í landinu er ţađ magn efnis umfjöllunnar um vandamál viđ ađ fást frá morgni til kvölds í fjölmiđlum, sem síđast munu sjá ţađ sjálfir og aldrei viđurkenna ţađ.

Yfirvöld heilbrigđismála hafa óskađ eftir ţví ađ reynt sé ađ vekja ekki ađ óţörfu ótta og kvíđa hjá almenningi í landinu en fréttatímar eru fullir af umfjöllun alls stađar sem og fréttaskýringaţćttir, alveg sama hvert er litiđ.

Vćri ekki hćgt ađ helmingsmeta umfjöllun um málin eđa hvađ ?

Spyr sá sem ekki veit.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband