Frelsiđ og mörkin.

Veit ekki hve oft mađur hefur rćtt um ţađ ađ frelsi sé ekkert frelsi nema ţess finnist mörk, ţví innan marka frelsins fáum viđ notiđ ţess...

Í fjármálafárinu nú um stundir verđur sú spurning óhjákvćmilega áleitin hvort ráđamenn hér hafi ekki gert sér grein fyrir ţví ađ íslenska ríkiđ kynni ađ ţurfa ađ axla ábyrgđ á starfandi ađilum í fjármálastarfssemi í landinu.

Var sú vitneskja ekki uppi á borđi ?

Án efa verđur margra spurninga spurt í framhaldi ţess gjörningaveđurs sem nú gengur yfir, víđar en hér á landi.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband