Ađ vinna sig út úr vandanum er verkefni.

Vonandi er ţađ svo ađ nýtt frumvarp stjórnvalda nćgi ţeim hinum sömu til ţess ađ takast á viđ verkefni daganna nú um stundir í efnahagsumhverfinu.

Alltént er um ađ rćđa víđtćkar heimildir til handa ţeim hinum sömu, í ţví efni.

Ég efa ţađ ekki ađ Íslendingar munu vinna sig út úr ţeim vanda sem nú er fyrir dyrum eins og áđur en ţađ mun taka tíma og í kjölfariđ mun vćntanlega vera hćgt ađ draga lćrdóm af ýmsu ţví sem nú ber dyra.

Vonandi verđur sá lćrdómur veganesti til framtíđar.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Stórgott viđtal viđ seđlabankastjóra í Kastljósinu í kvöld. Eflir manni
mikla bjartsýni eftir ţađ vital, og hrekur allar ţćr hörđu ádeilur sem
duniđ hafa á Seđlabankanum ađ undanförnu.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 7.10.2008 kl. 20:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband