Ósamstiga ríkisstjórnarflokkar þurfa að hafa samráð við stjórnarandstöðuflokka um aðgerðir.

Það er óviðunandi að sitjandi ríkisstjórn skuli ekki boða fulltrúa stjórnarandstöðuflokka sem að minnsta kosti áheyrnarfulltrúa í viðræðum við aðila vinnumarkaðar um efnahagsástandið í landinu.

Það er ekki rétt framhald af því atriði að boða fulltrúa flokkanna til fundar um ákvörðun varðandi Glitnir banka, allsendis ekki.

Þarna er um að ræða alvarlegan klaufaskap að mínu mati, af hálfu ríkisstjórnarinnar, því fátt er mikilvægara en að menn hafi upplýsingar um stöðu mála.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband