Innganga í Evrópusambandiđ verđur ekki boriđ á borđ fyrir ţjóđina viđ ţessar ađstćđur.

Ég ćtla rétt ađ vona ţađ ađ menn leyfi sér ţađ ekki ađ gera tilraun til ţess ađ nefna Evrópusambandsađild sem hluta af einhverjum meintum björgunarpakka nú um stundir.

Samtök Atvinnulífsins og fleiri ađilar er fundađ hafa međ stjórnvöldum í dag , hafa vissulega haft uppi hugmyndir um ţađ hiđ sama áđur en sú ađstađa sem viđ nú erum í skall yfir af fullum ţunga, en ég trúi ţví ekki fyrr en ég tek á ađ sitjandi ríkisstjórn í landinu kunni ađ bera slíkt á borđ fyrir ţjóđina.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband