Lögreglan í landinu.

Ćtíđ hrósa ég lögreglu fyrir vel unnin störf ţar sem ég tel ţađ eiga viđ og lít á ţađ sem skyldu mína sem ţáttakanda í stjórnmálastarfi ađ vekja athygli á ţví sem vel er gert í ţessu efni.

Mér er hins vegar ómögulegt ađ skilja atlögu dómsmálaráđuneytisins ađ lögregluembćttinu á Suđurnesjum öđru vísi en svo ađ ţar hafi ţví miđur markvisst veriđ um ađ rćđa ađ ýta manni úr starfi sem ţó hafđi stađiđ sig vel og skilađ árangri til handa ţjóđinni og sínu umdćmi.

Allt undir formerkjum ţess ađ ţjóna ţví ađ fara alfariđ ađ tilllögum Ríkisendurskođunar um fjárveitingar innan ramma fjárlaga ţar sem sérstađa ţessa embćttis í verkefnum virđist engu máli skipta í raun.

Ţađ er alvörumál ađ setja í uppnám starfssemi lögreglu međ ţví móti sem ţarna virđist hafa átt sér stađ og dómsmálaráđherra hlýtur ađ ţurfa ađ skýra betur ţau hin sömu sjónarmiđ er ţar liggja ađ baki.

Annađ er ótćkt.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ekki sel ég ţađ dýrara en ég keypti, en sagt er ađ Haraldur Johannesen standi á bak viđ "ađförina" á hendur Jóhanni R. Benediktssyni og mun ástćđan vera sú ađ Jóhann hefur sýnt frábćran árangur í sínu starfi, sem Haraldur getur aftur á móti ekki og ekki má gleyma ţví ađ Björn og Haraldur eru hálfgerđir "fóstbrćđur" og ég sé ekki betur en ađ Björn Bjarnason sé enn ađ skipta um "bleyjur" á ríkislögreglustjóra. 

Jóhann Elíasson, 29.9.2008 kl. 05:30

2 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Ţetta er slćm stađa og ţađ á ríkisheimilinu. Hvernig dettur ţeim í hug ađ gera svona hluti. Ég hef heillast af vinnubrögđum Jóhanns, alla vegana ţađ sem viđ heyrum af ţeim.

Björn vill nú ekki ađ neinn sé duglegur, ţá skyggir á hann blessađan.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 29.9.2008 kl. 20:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband