Sunnudagspistill undan Eyjafjöllum.

Sit hér og hlusta á brimhljóđ sem ćtíđ bođa norđanátt hér um slóđir, en norđanátt á ţessum tíma ţýđir kólnandi veđur. Ţađ er jú komiđ haust og gott sumar á enda og sviptingakennt veđurfar hefur tekiđ viđ.

Ég fór austur til samveru viđ fjölskylduna sem yngstu međlimir eru alla jafna hrókur alls fagnađar í hinu undursamlega frelsi í íslenskri sveit.

Sveitin er töfraveröld sem ég var svo heppin ađ fá ađ alast upp í, töfraveröld alls konar upplifunar í nánd viđ náttúruna, ţar sem nytjar mannsins í sambúđ viđ náttúruna, ásamt flóru mannlífsins voru veganestiđ.

Hver árstíđ hefur sinn sjarma jafnt í sveit sem borg, en árstíđir í sveitum innihéldu og innihalda ákveđna sjálfkrafa verkaskiptingu ţar sem sauđburđur ađ vori, heyskapur ađ sumri, og réttir ađ hausti eru hinn venjulegi hringur ársins ásamt ýmsum öđrum búverkum sem sem breyst hafa í tímans tönn međ mismiklu móti međ tćkni hvers konar.

Hér er nú ađ finna kornakra víđar en áđur og afar ánćgjulegt til ţess ađ vita ađ frumkvöđull í kornrćktinni hefur nú nýlega sett á markađ hveiti sem framleitt er alfariđ hér á Ţorvaldseyri undir Eyjaflöllum.

Međ öđrum orđum korniđ er rćktađ og síđan skoriđ og unniđ í hveiti hér, ţannig á ţađ ađ vera og ţađ heitir sjálfbćrni eins bónda sem innleggs í sjálfbćrni eins samfélags.

Hér er nefnilega hćgt ađ framleiđa ýmislegt af matarforđa einnar ţjóđar eins og víđar á landinu.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband