Sama háa skattprósentan en lélegri opinber ţjónusta.

Hversu lengi ćtlum viđ skattgreiđendur ađ láta okkur ţađ lynda ađ "sparnađi " hins opinbera fylgi ć ofan í ć niđurskorinn ţjónusta án ţess ţó ađ skattprósenta hafi lćkkađ.

Ţađ virđist varla hćgt ađ halda úti lögreglu, međ nćgilegum mannafla ţar ađ lútandi, og sífelldur niđurskurđur til ýmissa rekstrarţátta í heilbrigđisţjónustu hefur veriđ viđvarandi í langan tíma.

Ţađ er hvoru tveggja sjálfsagt og eđlilegt ađ nýta fjármuni sem best en á hverjum tíma hljóta menn ađ ţurfa marka skil um eđlilegt ţjónustustig verkefna hins opinbera og ţar sé ađ finna einhvern mćlikvarđa sem telst vera innan skynsamlegra marka.

Ţađ atriđi ađ ćtla allt of fáum starfsmönnum ađ sinna verkefnum á vettvangi hinnar opinberu ţjónustu án ţess ţó ađ gćđi ţjónustu breytist er eitthvađ sem menn ćttu ađ hćtta ađ reyna telja fólki trú um ađ sé mögulegt.

Árangurstenging launa stjórnenda  ţess efnis ađ launin hćkki í réttu samrćmi viđ sparnađ hér og ţar, inniheldur hvata ađ ţví ađ ţeir hinir sömu spari aurinn en kasti krónunni , í formi ţess ađ spara í störfum og álag per starfsmann verđi til ţess ađ enginn endist í störfum viđ ţjónustuna sem aftur ţýđir endalaus vandamál viđ mannahald.

Í upphafi skyldi endir skođa í ţessu efni.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband