Góđur fundur á Grand Hotel.

Mjög góđur fundur var í kvöld hjá okkur Frjálslyndum ţar sem málin voru rćdd og hreinskiptin umrćđa fór fram um hin ýmsu mál, sem talin eru hafa valdiđ deilum af einhverju tagi.

Ég efa ţađ ekki ađ minn flokkur mun standa upp sterkari eftir ţessa ágjöf eins og hann hefur oft gert áđur og halda áfram ađ berjast fyrir ţeim réttlćtissjónarmiđum í voru samfélagi til handa almenningi í landinu, sem hann stendur fyrir.

kv.gmaria.


mbl.is Stormur varir aldrei ađ eilífu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband