Úrlausnir frumskógarlögmálanna, samasem siđhningnun í einu samfélagi.

Ţegar svo er komiđ ađ hluti fólks telur ţađ réttlćtanlegt ađ skuldir séu innheimtar međ líkamlegu ofbeldi, hefur siđgćđi hnignađ til muna í einu samfélagi.

Mađur spyr sig hvernig getur ţađ veriđ ađ slíkt viđhorf sé komiđ til sögu í voru samfélagi ?

Ađ viđ séum ađ berjast viđ ţađ ađ fólk sé ekki beitt líkamlegu ofbeldi nokkurs stađar, millum kynja, ellegar hvarvetna međan viđhorf ţess efnis ađ innheimta peninga geti réttlćtt notkun slíks ofbeldis til ţess hins arna.

Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég varđ nćstum orđlaus ađ hlusta á innhringjendur á Bylgjuna í Reykjavík síđdegis í dag ţar sem ţau viđhorf komu fram ađ slík beiting ofbeldis vćri hugsanlega lausnin til ţess ađ innheimta skuldir.

Aldrei skyldu menn sćtta sig viđ slíkt sem ađferđir í samfélagi viti borinna manna,

ALDREI.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún.

Höfuđ ástćđan fyrir ţessu óţolandi ástandi er hvernig öll löggćsla
er í fjársvelti og skilningaleysi međal ráđamanna ađ ráđa ţar
bót á. Gleggsta og nýjasta dćmiđ er ekki bara upplausnin heldur
uppreisnin í löggćslumálunum á Suđurnesjum. Algjör Skandall!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 24.9.2008 kl. 20:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband