" Vönduđ sjálfstćđ ráđgjöf í efnahagsmálum " ekki til í ríkisstjórn landsins ?

Ingibjörg Sólrun Gísladóttir formađur Samfylkingarinnar segir ríkistjórn landsins skorta vandađa sjálfstćđa ráđgjöf í efnahagsmálum, og gagnrýnir ţađ ađ Ţjóđhagsstofnun hafi veriđ lögđ niđur.

Einu sinni enn sér Samfylkingin ţörf á hnútukasti viđ Davíđ Oddsson, ađ öllum líkindum vegna ummćla hans um lýđskrumara sem talađ hafa gengi niđur.

Ţessi gagnrýni Ingibjargar nú er nokkuđ hjákátleg í ljósi ţess ađ ríkisstjórnin hefur nú ţegar ráđiđ sér sérstakan efnahagsráđgjafa Tryggva Ţór Herbertsson.

Skyldi samstarfsflokkurinn vera sammála utanríkisráđherra í ţessu máli ?

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband