Bull, ergelsi og firra ?

Sjaldan veldur einn ţá tveir deila segir máltćkiđ, og reyndar er ţađ svo ađ margan fróđleikinn má sćkja í málshćttina.

Ţađ er hins vegar alveg einstakt međ okkur Íslendinga hve ofbođslega fljót viđ erum ađ skipta okkur í liđ ţar sem annars vegar svart og hins vegar hvítt er uppi á borđi, ekkert ţar á milli, bara svart eđa hvítt, gott eđa vont.

Oftar en ekki deila menn um ţađ atriđi hver fái ađ sópa gólfiđ í bćnum, ţar sem kústurinn er valdasprotinn og hin gífurlega ásókn í ţađ ađ fá ađ halda á kústinum er oft og iđulega óskiljanleg ţví ţetta er leiđindaverk í raun, ţar sem sópa ţarf upp ryki og safna saman.

Hugsanlega er ţađ svo ađ aukaatriđin verđi ađ ađalatriđum og deilurnar verđi ađ venju fremur en ásóknin í valdasprotann, kústinn.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband