Frjálslyndi flokkurinn, málefni og menn.
Fimmtudagur, 18. september 2008
Frjálslyndi flokkurinn tók í upphafi upp á arma sína baráttu gegn miklu óréttlćtismáli í íslensku samfélagi sem er skipan mála viđ fiskveiđistjórn, ţar sem enn ţann dag í dag, ríkir mikil ósátt um og stjórnvöld ekki fengist til ađ endurskođa á ţriđja áratug.
Flokkurinn fékk tvo menn kjörna á ţing í upphafi en í nćstu kosningum tvöfaldađi hann ţingmannatöluna og hélt henni í kosningum 2007, ţrátt fyrir umrót og breytingar á liđsskipan.
Flokkurinn hóf fyrstur flokka hér á landi ađ rćđa málefni innflytjenda fyrir síđustu kosningar sem var tímabćrt í íslensku samfélagi sem hafđi ţá og ţegar tekiđ viđ miklum fjölda innflytjenda til landsins međ frjálsu flćđi vinnuafls.
Flokkurinn tók einnig afstöđu međ hinum íslenska launamanni á vinnumarkađ gagnvart réttlátri skattöku af launum sem og afkomu örorku og ellílífeyrisţega varđandi mörk skattleysis viđ eitt hundrađ og fimmtíu ţúsund krónur.
Breytingar urđu á ţingmannaskipan frá fyrra kjörtímabili og ţeir Grétar Mar Jónsson, Jón Magnússon og Kristinn H. Gunnarsson urđu ţingmenn ásamt formanni flokksins Guđjóni Arnari Kristjánssyni.
Af ţingi fóru Magnús Ţór og Sigurjón Ţórđarson en Magnús Ţór er eigi ađ síđur enn varaformađur flokksins.
Grétar og Jón eru nýjir ţingmenn en Kristinn hlađinn reynslu af ţingstörfum í mörgum flokkum áđur.
Grétar kemur á ţing sem sjómađur og Jón sem lögmađur sem eru ólík sviđ en nýtast vel međ víđsýni á mál öll, og báiđir ţessir menn eru af störfum sínum í íslensku athafnalífi og stjórnmálum vel ađ ţví komnir ađ ganga erinda fólksins í landinu sem fulltrúar ţess.
HVERGI í störfum mínum fyrir Frjálslynda flokkinn hefi ég kynnst " öfgamennsku " sem ráđherra byggđamála bloggar um af hálfu ţessara manna, hvergi.
Ţađ hefur hins vegar veriđ á brattann ađ sćkja ađ rćđa mál sem ţarf ađ rćđa í íslensku samfélagi svo sem málefni kvótakerfisins sem og málefni innflytjenda sem og efnahagsmálin og skattaumhverfiđ ţar sem flokkar viđ stjórnvölinn beita flestum ráđum til ađ ţagga niđur gagnrýnisraddir međ hverju ţví móti sem verđa má.
Hvers konar ágreiningur innan Frjálslynda flokksins er verkefni til ađ leysa ţar innan dyra, ţar sem og mismunandi áherslur manna í millum ellegar lýđrćđisleg skipting verkefna međ tilliti til kjördćma, millum ţingmanna hverju sinni.
Ţar eru og munu verđa málefni ofar mönnum.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Frjálslyndiflokkurinn verđur ađ móta sér skýra stefnu í öllum málum, annars mun hann ekki ná nokkrum árangri í nćstu kosningum.Stefnu sem ćtlast verđur til ađ forysta og ţingmenn flokksins framfylgi ef ţau hafa hugsađ sér ađ vera í forystu í framtíđinni.Formađur sem getur ekki mótađ stefnu flokks er verri en enginn.
Sigurgeir Jónsson, 18.9.2008 kl. 14:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.