Stormviðvörun fyrir morgundaginn.

Veðurstofan hefur gefið út stormviðvörun fyrir morgundaginn, þegar leifar af fellibylnum Ike, koma hingað með mikið vatnsveður og rok.

Ef spár ganga efir á veðrið að skella á síðla dags og vara fram eftir nóttu að morgni miðvikudags.

Það er stórstreymt og flóðahæð því meiri við ströndina, tók einmitt eftir því hér við Hafnarfjarðarhöfn í morgun.

Það verður aldrei of oft kveðinn vísa að betra er að huga að því sem farið getur á flakk í roki áður en veður skellur á.

kv.gmaria.


mbl.is Varað við vatnsveðri annað kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband