Afar fróðlegt viðhorf hjá forsætisráðherra.

Semsagt Sjáflstæðisflokkurinn sem hefur verið við stjórn í fjölda ára treysti sér ekki til að breyta málum í heilbrigðiskerfinu til bóta, nema að taka Samfylkingu í ríkisstjórnarsamstarf.

Ætla mætti að flokknum hefði verið í lófa lagið , að óska eftir heilbrigðisráðuneytinu sér til handa á sínum tíma í samstarfi við Framsóknarflokkinn, í krafti stærðar, en það varð ekki raunin.

Hins vegar er það sennilega afar líklegt að Samfylkingin hefði andmælt þessum breytingum í hástert í stjórnarandstöðu samhliða VG.

kv.gmaria.


mbl.is Núverandi stjórnarsamstarf forsenda breytinga á sjúkratryggingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Frekar undarleg samvinna, það er eins og enginn vilji vita hvað hinn er að gera.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 15.9.2008 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband