Fjárhirđar međ fé af fjalli.

Réttir eru settar víđa ţessa daganna, enda komiđ haust og ţar koma saman menn og búfénađur eftir leitir ađ fé á fjöllum og til verđur stemming menningar.

Sjálf er ég bóndadóttir úr sveit og smalađi og smalađi í gamla daga, ţótt ekki fćri ég á fjall til ţess arna, ţar sem afréttur var ekki til stađar heldur land í kringum býliđ heima.

Góđur fjárhundur var gulls ígildi viđ smalamennskuna og hann Kátur minn gamli var ekki í miklum vandrćđum međ ađ ađstođa viđ ađ ná kindur, ţví hann beit ţćr í hćkilinn án ţess ađ sćra og hélt ţeim ef svo bar undir.

Smalamennskan og allt tilstandiđ kringum blessađ sauđféđ, var árviss viđburđur ţar sem mađur fylltist ákveđnum trega er lömbin fóru á lambabílinn í sláturhúsiđ, en eftir ţvi sem árin liđu varđ sá tregi ađ vissu leyti litinn öđru ljósi.

Fátt hefur mér hins vegar fundist skemmtilegra gegnum tíđina en spekúlasjón um sauđkindina, til og frá og alla hennar athafnasemi , én ég átti auđvitađ kind, eins og öll börn í sveitum.

Ţar sem ég var elsta barniđ af ţremur var mín kind nú orđin svolítiđ ofdekruđ og ţar međ frek, ţar sem hún hafđi lengst notiđ sérstakrar athygli, um tíma en á móti kom ađ ţađ var oft auđvelt ađ smála ţví hún gekk á undan inn í réttina.

kv.gmaria.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband