Launagjáin milli ţjóđfélagshópa á Íslandi.
Laugardagur, 13. september 2008
Ţađ er ekki sama hvort ţú starfar sem stjórnandi í banka ellegar stórfyrirtćki á íslenskum markađi eđa ert óbreyttur alţingismađur, ţar er nefnilega ađ finna eitt stykki launagjá, ţar sem stjórnandi í fjármálalífinu tekur allt ađ ţví ţreföld laun hins óbreytta alţingismanns sem tekur ţátt í ţví ađ skapa umhverfi fjármálalífsins viđ lagasetingu á Alţingi.
Síđan koma fagstéttir í íslensku samfélagi oftar en ekki viđ ţjónustu í störfum hins opinbera, svo sem lćknar sem hafa hćrri laun en hjúkrunarfrćđingar og ljósmćđur, en laun hjúkrúnarfrćđinga og ljósmćđra eru ţó nokkuđ ofar launum sjúkraliđa. Flest önnur störf er lúta ađ heilbrigđisţjónustunni eru síđan í launaflokkum sem teljast ófaglćrđir sem eru um eitt hundrađ til tvö hundruđ ţúsund undir launum fagćrđra.
Hin mikla gjá millum launa fólks í okkar ţjóđfélagi er fyrir löngu síđan orđin oss fjötur um fót og ţađ sem sorglega viđ ţessa ţróun er ţađ ađ ríkiđ sjálft, ţ.e. ţeir ađilar er sitja viđ stjórnvölinn og skapa skattaumhverfi í einu landi, hafa ekki séđ ljósiđ í ţví efni hve óréttlát mörk skattleysis eru og hafa veriđ um árabil, ásamt skattprósentu á tekjur af launum manna á vinnumarkađi.
Hiđ opinbera tekur nefnilega til viđ ţađ ađ innheimta skatta af launum manna, undir eđlilegum viđmiđum einstaklingsframfćrslumarka er viđmiđ á hverjum tíma segja til um ađ séu viđ lýđi.
Ţađ atriđi ađ slíkt himinn og haf sé til stađar í launum millum manna í einu ţjóđfélagi er ekki ávísun á sátt eđa jöfnuđ til framtíđar, ţví fer svo fjarri, og samtök launamanna bera ţar ábyrgđ ásamt ţeim er inna laun af hendi og kallast vinnuveitendur.
Íslendingar munu aldrei verđa sáttir viđ ţann ójöfnuđ sem ríkir hvađ varđar laun á vinnumarkađi og vilji til ţess ađ viđhalda mannréttindum er virđing fyrir möguleikum einstaklinga til ađ lifa af launum sínum ađ lokinni fullri vinnuţáttöku, hver svo sem stađa viđkomandi einstaklinga er fagmenntađra sem ófaglćrđra.
Ţađ er áfellisdómur til handa sitjandi stjórnvöldum landsins ađ ekki skuli hafa tekist ađ nota og nýta ţau stjórntćki sem sitjandi valdhafar hafa í skattkerfinu til jöfnunar, í formi greiđslu skatta í samrćmi viđ krónur og aura sem viđkomandi hefur mánađarlega sér til handa, ţar sem bankastjórinn býr á Mars, fjármálamógúlar á Júpiter, ţingmenn á Tunglinu en almenningur á jörđinni.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćl.
Ţađ er bara eitt um ţetta ađa segja "FIRRA".
Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 13.9.2008 kl. 08:32
Sćl. Ţađ er auđvitađ rétt ađ launabiliđ milli einstakra stjórnenda í fjármálalífinu og almennings er mikil. Ţađ er líka rétt ađ launamunur karla og kvenna í dag , í stjórnartíđ Ingibjargar Sólrúnar, sem var nú lengi helsti baráttuforingi kvenna, er skandall. Ţađ er einhvernvegin ţannig ađ viđ virđumst eyđileggja öll kerfi sem viđ tökum upp til úrbóta. Ţađ má nefna kvótakerfiđ , ţađ var eyđilagt međ eignarhaldinu (framsalinu) og veđsetningu. Íbúđalánakerfiđ var eyđilagt međ ţví ađ flytja ţađ í bankana og opna ţađ uppúr, líka til ţeirra sem voru ekki ađ kaupa húsnćđi. Svo var starfhvatakerfi yfirstjórnenda í fjármálageiranum eyđilagt međ ţví ađ hafa ekki ţak á ţví ţar sem útrásin var í fullum gangi og miklu meiri en nokkur hefđi getađ ímyndađ sér. kveđja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 13.9.2008 kl. 16:38
Já satt og rétt
Ester Sveinbjarnardóttir, 13.9.2008 kl. 23:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.