Frelsiđ og mörkin í voru markađshagkerfi.

Frelsi er ekkert frelsi nema ţess finnist mörk, ţví innan ramma frelsisins fáum viđ notiđ ţess.

Getur ţađ veriđ ađ fjármálastofnanir hafi fengiđ frelsi án marka, af hálfu ţeirra sem sitja viđ stjórnvölinn viđ sölu banka úr ríkiseigu og einkavćđingu allra handa ?

Frelsi sem innihélt bónus, sem heitir verđtrygging fjárskuldbindinga og oft hefur veriđ nefnt sem axlabönd og belti bankanna.

Frelsi sem leitt hefur ţađ af sér ađ ţćr hinar sömu stofnanir virđast geta greitt stjórnendum sínum ofurlaun sem nema launum verkamanns yfir mannsćvina ađ virđist.

Verkamađurinn aftur á móti sem ekki hefur upplífađ verđtryggingu á sín laun heldur frystingu skattleysismarka launa til ársins 2007 frá 1995 er eđli máls samkvćmt ekki ađ upplifa frelsi, heldur helsi og fjötra stórfurđulegra ađferđa í efnahagskerfi einnar ţjóđar, ţar sem háir skattar á allt of lág laun, auka enn á skuldsetningu og kalla á lán međ axlabanda og beltisverđtryggingu banka sem aldrei tapa krónu eđa eyri.

Máttlaus verkalýđshreyfing í ástandi sem ţessu var ávísun á lélegri lífskjör hins vinnandi manns, ţví miđur.

Annađ hvort ţurfti ađ gerast ađ laun hćkkuđu eđa skattar lćkkuđu til handa hluta fólks í landinu en hvorugt gerđist eđa hefur gerst enn ţann dag í dag ţar sem nú eru komin til ytri og innri áföll efnahagslega ţessu til viđbótar.

Ábyrgđ sitjandi valdhafa á ţví atriđi ađ setja mörk, til handa viđskiptalífi og mörk skatta í efnahagsumhverfi ţjóđar í samrćmi viđ launataxta á almennum vinnumarkađi,  hefur ekki hljómađ saman.

Í raun hefur hvađ rekist á annars horn í ţessu efni.

mál er ađ linni.

kv.gmaria.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Sćl Guđrún María , má ég taka ţessa grein inn á Heimaklett . is ? . kv . 

Georg Eiđur Arnarson, 9.9.2008 kl. 19:39

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún. Góđur pistill !

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 9.9.2008 kl. 21:47

3 identicon

Sćl Guđrún.

Aldrei kemur ţú ađ tómum kofanum. Góđur pistill.

Kveđja.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 10.9.2008 kl. 01:17

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mjög góđur pistill Gmaría mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 10.9.2008 kl. 10:37

5 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

klukk

Georg Eiđur Arnarson, 10.9.2008 kl. 14:11

6 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl öll, takk fyrir.

Georg gjörđu vel alveg sjálfsagt.

klukk já einmitt.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 10.9.2008 kl. 15:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband