Frjálslyndi flokkurinn fundar í Hafnarfirði.

Þingflokkur Frjálslynda flokksins mun funda á Hótel Hafnarfirði á þriðjudag 9 september, kl.20.30, um stjórnmálaumhverfið.

Okkur félögum hér í Hafnarfirði er kærkomið að fá hér stjórnmálafund með þingmönnum flokksins, og mér ánægjuefni að hafa átt frumkvæði að fundi þessum.

Hvet alla til að mæta.

kv.gmaria.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Sæl, frábært frumkvæði og flott framtak hjá þér.  Verður örugglega áhugaverður fundur.  Ég mæti.

kkv.

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 7.9.2008 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband