Láglaunapólítikin í kvennastéttum vors ţjóđfélags.

Vanmat á launum kvenna á vinnumarkađi er gömul og ný saga, og ţví miđur hefur ţar lítiđ ţokast sem heitiđ geti fram á veg.

Menntun hefur ţar ekki skilađ sér ađ raunvirđi í formi launa, sem er afar slćmt ţví sannarlega ţarf sá hvati ađ vera fyrir hendi á hverjum tíma.  Ađ öđrum kosti verđur ekki til endurnýjun fagmenntađra ađ störfum.

Hvađa vinnuveitandi skyldi ţađ vera sem  stórar kvennastéttir eiga í samningum viđ um laun ?

Jú hiđ opinbera, ríki og sveitarfélög, sem af öllum ćttu ađ ganga á undan međ góđu fordćmi og sjá til ţess ađ laun séu í samrćmi viđ menntun starfsmanna sinna.

Reyndar gildir sama láglaunapólítíkin einnig um ófaglćrđa í kvennastéttum og viđ skólaliđar förum ekki varhluta af ţví.

Ţví ber hins vegar ađ fagna ađ kvennastétt eins og ljósmćđur standi fast á hvoru tveggja sjálfsögđum og eđlilegum rétti sínum ađ óska launa í samrćmi viđ menntun.

Hér ţarf ađ koma til sögu viđhorfsbreyting ţess efnis ađ almannaţjónusta kosti fjármuni, lengur en eitt eđa tvö ár í senn.

kv.gmaria.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband