Eina vitrćna leiđin í fiskveiđistjórn hér viđ land.

Ţađ er afar ánćgjulegt ađ sjá Eldingu taka undir tillögur okkar Frjálslyndra varđandi 220 ţúsund tonna jafnstöđuafla til ţriggja ára.

Sjómenn vita hvađ ţeir segja varđandi ţorksgengd viđ landiđ, og stjórnvöld sem margsinnis hafa lýst ţví yfir á hátiđastundum ađ hlusta skuli á fiskifrćđi sjómannsins ţurfa ađ fara ađ sýna ţau orđ í verki.

Til ţess ţarf kjark og ţor stjórnmálamanna.

kv.gmaria.

 


mbl.is Leggur til aukningu ţorskkvóta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţetta er hárétt. Frjálslyndi flokkurinn lagđi til 220.000 tonna kvóta í ţorski.Samt segist flokkurinn vera á móti kvóta.Líka hefur flokkurinn komiđ međ tillögur um hvernig á ađ skipta kvótanum, og segist samt vera á móti kvóta.Ţetta gengur ekki upp.Líka hafa sumir flokksmenn og ţingmenn flokksins sagt ađ ríkiđ eigi ađ hafa eignarrétt á kvótanum vegna ţess ađ í fiskveiđistjórnunarlögunum sé sagt ađ kvótinn sé sameign ţjóđarinnar. Ţessi málflutningur gengur heldur ekki upp, ţví orđiđ sameign ţýđir ţađ sem fólk, eđa félög á saman og um sameignarfélög eru sérstök lög sem eru óviđkomandi eignarétti ríkisins.Líka er rétt ađ benda á ţađ ađ ekki vćri hćgt ađ taka eina tegund td. ţorsk og láta önnur úthlutunarlög gilda um hann en td.lođnu eđa síld ţví ţá vćri veriđ ađ mismuna útgerđarmönnum sem vćri brot á lögum um jafnrćđi.Frjálslyndiflokkurinn verđur ađ mynda sér skýra stefnu í sjávarútvegsmálum sem byggist á ţví ađ hafna ţjóđnýtingu ríkisins. Kv.

Sigurgeir Jónsson, 27.8.2008 kl. 22:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband