Skipulagsmálin á höfuđborgarsvćđi og nágrannasveitarfélögum.

Ég hef löngum rćtt og ritađ um nauđsyn ţess ađ menn tali sig saman um skipulagsmál í heild á Stór Reykjavíkursvćđinu, en raunin er sú hamagangur viđ uppbyggingu nýrra íbúđahverfa hefur ekki tekiđ miđ af langtíma umferđarţunga um svćđin, engann veginn.

Nćgir ţar ađ nefna fyrst Sundabraut í Reykjavík sem enn eftir öll ţessi ár er ekki kominn í framkvćmd.

Nágrannasveitarfélög í Suđvesturkjördćmi , Mosfellsbćr, Kópavogur og Hafnarfjörđur, og Garđabćr, eru enn ađ fást viđ umferđarţunga ađalbrautar sem veita ţarf gegnum ţessi bćjarfélög, ásamt auknum ţunga umferđar sem skapast hefur af uppbyggingu nýrra hverfa međ miklum íbúafjölda innan sveitarfélaga.

Enn er ekki alveg lokiđ framkvćmdum viđ breikkun Reykjanesbrautar sem ţó er miklil samgöngubót millum  Hafnarfjarđar, og Kópavogs, gegnum Garđabć og áfram til Reykjavikur, en ţađ mál tafđist allt of lengi á sínum tíma á framkvćmdastigi.

Ég hygg ađ menn verđi ađ fara ađ tala meira saman um umferđamál í heild á svćđinu öllu međ langtímamarkmiđ í sjónmáli í stađ skammtímaúrlausna.

Sjálf sé ég ekki ađra leiđ fćra en ađ fćra umferđ út úr miđjum bćjarfélögum ađ ströndinni, ásamt ţví atriđi ađ skođa lestarsamgöngur suđur međ sjó í Reykjanesbć, sem nú ţegar hlýtur ađ skođast sem kostur í ţessu efni.

Heildarskipulag til framtíđar sem tekur miđ af ţví ađ byggja ţurfi upp aukinn fjölda íbúa kallar á umferđ og ţađ atriđi ţarf ađ skođa í ţví samhengi.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún.

Auđvitađ á ađ sameina öll sveitarfélögin á höfuđborgarsvćđinu í
eitt. Međ ţví fengist meiriháttar hagrćđing, sparnađur og öll skipu-
lagsmál yrđu mun heildstćđari.  Gefur auga-leiđ!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 25.8.2008 kl. 20:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband