Hjátrúin, tár á hvarmi og stolt.

Ég er ein af ţeim sem nú á síđari tímum hefi ekki haft tíma til ađ setjast niđur viđ áhorf á boltaleiki, eins mjög og ég dáđi allt slíkt og iđkađi á yngri árum.

Af ţví ég hefi ekki horft á leiki handboltaliđsins beint frá Ólympíuleikunum hingađ til ţá hugsađi ég sem svo ađ best vćri ađ ég fćri ekki ađ byrja á ţví ađ horfa allt í einu núna, en kveikti ţó á útvarpinu á leiđ heim úr vinnu smá stund ţegar lítiđ var eftir af leiknum og fékk ađ vita ţau stórtíđindi ađ viđ vćrum yfir.

Ók gengum auđar götur og hringtorg viđ Reykjanesbraut án tafa, var ein ţriggja bíla á ferđ sem var afar skringilegt, vćgast sagt á ţessum tíma dags.

Steig út úr bílnum á planinu og heyrđi öskur úr húsum í kring um mig og spennan magnađist.

Kveikti loks á tćki til ađ hlusta á lýsingu og viti menn Íslendingar unnu sér silfur í handbolta á Ólympíuleikum og keppa um gulliđ í úrslítum.

Ţetta kallađi fram tár og stolt samtímis og mér fannst ég stćkka um nokkra sentimetra viđ alla ţá gćsahúđ sem fór um líkamann á ţessari stund.

Frábćrt.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband