Tćknileg mistök ríkisstjórnarflokkanna viđ stjórnvölinn.

Í fyrsta lagi hefur núverandi ríkisstjórn gert ţau meiriháttar tćknilegu mistök ađ misreikna sig í áhrifum tekjutenginga og jađarskatta og skattkerfiđ ţví orđiđ ađ ćgilegri ófreskju međ refsivönd er fjötrar hópa fólks í fátćktargildrur. Í öđru lagi hafa ţau stórkostlegu mistök veriđ gerđ ađ sleppa ţví ađ endurskođa fiskveiđistjórnunarkerfiđ međ tilliti til ţróunar ţar á bć. Í ţriđja lagi hafa ríkisstjórnarflokkarnir gefiđ markađshyggjuöflum svo mikiđ frelsi til handa ađ ţađ hiđ sama frelsi er orđiđ ađ helsi og hefur snúist í öndverđu sína. Í fjórđa lagi er málamyndaleikurinn um hina alfullkomnu ţjónustu hins opinbera á velferđarsviđinu ţar sem til dćmis kerfi almannatrygginga inniheldur lćkkun bóta til öryrkja er ţeir verđa ellilifeyrisţegar, líkt og örorkan hverfi viđ ţađ eitt. Óendanlegt magn af pillum til ađ lćkna ţjóđina svo mjög ađ sligar ríkisskassann. Biđlistar á sjúkrahús eftir ţví ađ borga ţjónustugjöld til viđbótar viđ ţágreidda skatta í samneysluna, og svo mćtti lengi telja af mistökum sem án efa eru tćknilegs eđlis, en ekki međ vitund og vilja heldur tilkomin af tćkninni.

kv.gmaria. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

kvitt kvitt

Ólafur fannberg, 30.11.2006 kl. 08:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband