Stjórnmálin snúast um fólkiđ í landinu.

Núverandi ríkisstjórnarflokkar virđast samsama sig í rabb rabb pólítikinni innan ríkisstjórnarinnar en ţjóđin fćr ekki mikiđ ađ heyra eđa sjá af stefnuföstum formönnum sem tala kjark og trú í landsmenn á tímum ţrenginga.

Andvaraleysi á slikum tímum er alvarlegt, jafn alvarlegt og deilur og erjur alls konar um algjör aukaatriđi svo sem keisarans skegg, sem landsmenn hafa fengiđ nóg af úr höfuđborg landsins, ţađ sem af er kjörtímabili sveitarstjórnarstigsins.

Stjórnmálamenn eru kjörnir fulltrúar fólksins í landinu og ţeim ber ađ tala sig saman um úrlausnir og sćtta sjónarmiđ til framgangs starfa sinna.

Lýđrćđiđ er fínt tćki ef ţađ er notađ og nýtt til ţess arna, en jafn slćmt ef úrlausnir í stjórnmálum enda sem umfjöllunarefni fjölmiđla, án fenginnar niđurstöđu um viđfangsefni hvers konar.

Menn geta mćlt skegglengd sína ţegar lýđrćđisleg niđurstađa er fengin um hvort sjónarmiđ ţeirra hafi veriđ ofan á eđa undir, hvar sem er og hver sem á í hlut, flokkar eđa menn innan ţeirra.

Ríkisstjórn í einu landi á ađ geta talađ einu máli ekki mörgum sitt á hvađ, og ţar er stjórnarsáttmáli án efa ágćtur til ađ fylgja.

kv.gmaria.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Nei! Stjórnmálamenn virđast alls ekki vita fyrir hvern ţeir eru ađ starfa. Ađ sjálfsögđu eru ţeir fólkiđ, sem meirihlutinn kaus til ađ stjórna í ţessu landi. Ţeir virđast margir vera komir ofan í sandinn međ Geir. Viđ verđum ađ vona ađ ţeir fari ađ taka til einhverra ráđa, ţví annars veit mađur ekki hvernig hlutirnir koma til međ ađ ganga upp. Stađan er ţví miđur víđa slćm.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 21.8.2008 kl. 08:25

2 Smámynd: Ásgerđur Jóna Flosadóttir

Sćl, mađur hristir nú bara höfuđiđ.

kkv.

Ásgerđur Jóna Flosadóttir, 21.8.2008 kl. 18:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband